Fara í meginmál

Með okkur nærð þú árangri

Annata Íslandi er leiðandi ráðgjafar- og þjónustufyrirtæki í viðskiptalausnum fyrir meðalstór og stór fyrirtæki á Íslandi.
Við hámörkum árangur viðskiptavina okkar til að ná sínum markmiðum með hæfu starfsfólki og stöðluðum og sérhæfðum viðskiptalausnum

Pantaðu ráðgjöf

Við erum boðin og búin að aðstoða þig við að bæta samskiptin við viðskiptavinina. Hafðu samband og fáðu faglega ráðgjöf

Panta ráðgjöf

Power BI Morgunverðarfundur 23. nóvember 2017

14. nóvember 2017

Nú hefur aldrei verið auðveldara að safna saman, auðga og setja fram upplýsingar til að einfalda viðskiptalegar ákvarðanir og auka þannig sölu og bæta reksturinn. Annata, í samstarfi við Microsoft á Íslandi, býður þér á morgunverðarfund hjá Annata á 10. hæð í Norðurturninum við Smáralind fimmtudaginn 23. nóvember nk. Þar förum við yfir hvernig við höfum nýtt Power BI til að birta upplýsingar frá ýmsum útgáfum af Dynamics AX og CRM. Eftir fundinn verða ráðgjafar Annata til staðar‚ með uppsett Power BI, þar sem hægt verður að koma með óformlegar spurningar og prófa verkfærið.

Annata þjónar stórum hópi viðskiptavina