Fara í meginmál

Með okkur nærð þú árangri

Annata Íslandi er leiðandi ráðgjafar- og þjónustufyrirtæki í viðskiptalausnum fyrir meðalstór og stór fyrirtæki á Íslandi.
Við hámörkum árangur viðskiptavina okkar til að ná sínum markmiðum með hæfu starfsfólki og stöðluðum og sérhæfðum viðskiptalausnum

Pantaðu ráðgjöf

Við erum boðin og búin að aðstoða þig við að bæta samskiptin við viðskiptavinina. Hafðu samband og fáðu faglega ráðgjöf

Panta ráðgjöf

Annata kaupir breskt hugbúnaðarfyrirtæki

13. 六月 2017

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Annata hefur gengið frá kaupum á öllum hlutabréfum í breska hugbúnaðarfyrirtækinu IBRL Ltd. Markmiðið með kaupunum er að styrkja stöðu Annata í Bretlandi og nýta þekkingu starfsmanna IBRL til enn frekari sóknar frá skrifstofum félagsins í Manchester og Portsmouth. Starfsmenn sameinaðs félags verða 170 talsins á 15 skrifstofum í 12 löndum, og sinna þeir viðskiptavinum félagsins sem er að finna í yfir 50 löndum víðsvegar um heiminn.

Annata þjónar stórum hópi viðskiptavina