Skip to the content

Fjárhagslausnir

Þarft þú að ná betri árangri í rekstrinum?  Eða fá betri heildaryfirsýn til að taka betri ákvarðanir?   

Til að ná árangri í rekstri þarf skarpa heildarsýn yfir frammistöðuna hverju sinni.  Með réttum upplýsingum er hægt að taka upplýstar og stefnumótandi ákvarðanir.  Microsoft Dynamics AX veitir þá innsýn í reksturinn sem þarf til að áætla og sjá fyrir þarfir viðskiptavina.

Annata býður upp á fjárhagslausnir sem byggja á Microsoft Dynamics AX sem auðveldar viðskiptavinum að taka betri ákvarðanir, einfalda viðskiptaferla og stuðla að auknum vexti fyrirtækja.

Starfsfólk Annata hefur áralanga reynslu af ráðgjöf, lausnahönnun og innleiðingum hjá stórum hópi viðskiptavina en hver og einn nýtir mismunandi þætti lausnarinnar, allt eftir starfseminni hverju sinni.