Skip to the content

Sölu- og verslunarlausnir

Verslunarlausnin í AX er samþætt og nútímaleg lausn sem einfaldar flækjustigið á sölu við bakendalausnina og frágangi á söluupplýsingum. Kassakerfið er samþætt við viðskiptakerfið og er með allar þær tengingar er þarf til þannig að allt gangi óaðfinnalega frá því að viðskiptavinurinn greiðir á kassa og upplýsingararnar séu komnar í fjárhagskerfið. Með Þessu verða samskipti og gagnflutningur á milli bakendalausnar og kassakerfið öruggari og markvissari.