Skip to the content

Utanumhald samninga

Þarft þú að koma vistun á samningum í betra horf?  Vantar þig yfirsýn yfir samningana þína?

Annata býður upp á lausnir fyrir utanumhald samninga sem tryggja góða yfirsýn yfir stöðu þeirra.

Með Microsoft Dynamics CRM er auðvelt að halda utan um samninga sem gerðir eru við viðskiptavini og lykilupplýsingar sem þeim tilheyra, eins og gildistíma, tegundir, hvenær þeir renna út o.fl. Þannig er auðvelt að fá góða yfirsýn yfir þá samninga sem eru í gildi, hverjir fara að renna út og hvenær svo hægt sé að tryggja rétta eftirfylgni.

Vistunin á samningunum sjálfum getur verið í Dynamics CRM eða í öðrum kerfum, t.d. Sharepoint, sem er þá vísað í.