Viðskiptagreind (BI)

Gæddu gögnin þín lífi!
Power BI kemur gögnunum þínum á það form sem þú þarft til að greina kjarnann frá hisminu, þannig að þú sjáir það sem skiptir máli í þinni starfsemi á þann hátt að gagn sé að.
Microsoft Power BI er öflugt greiningartól til að ná í gögn og breyta þeim í gagnlegar upplýsingar fyrir stjórnendur og starfsfólk, hvort sem um er að ræða í gegnum mælaborð, gagnvirkar skýrslur eða í gegnum app.
Með notkun Power BI er hægt að nýta gögn frá mismunandi stöðum, úr grunnkerfum, skýinu, Excel skjölum og mörgum fleiri stöðum og greina þau.