Skip to the content

Hugbúnaðarráðgjöf

Ráðgjafar Annata eru vottaðir af Microsoft og hafa mikla þekkingu á lausnum Microsoft og fylgjast vel með þróun á þeirra lausnum og veita ráðgjöf um val á hugbúnaði og notkun hans til viðskiptavina.