Skip to the content

Stefnumótun

Skýr markmið og langtímasýn fyrir verkefnið er fyrsta skrefið í átt að árangursríkri vegferð því „í upphafi skyldi endinn skoða“ eins og segir í máltækinu. Með skýrri sýn er búið að varða leiðina og leggja grunninn að allir gangi í takt við innleiðingu, en samvinna er einn af lykilþáttum til að tryggja farsæla niðurstöðu.