Skip to the content

Þarfa- og ferlagreining

Skilningur á þörfum og ferlum fyrirtækisins skiptir höfuðmáli þegar kemur að farsælum innleiðingum því nauðsynlegt er að samræmi sé á milli þeirra lausna sem verða fyrir valinu og þeirra ferla og verklags sem fyrir er. Á þessu stigi gefst oftast kjörið tækifæri til að gera endurbætur á ferlum og verklagi í leiðinni og ná þannig enn betri árangri.