Skip to the content

Þjálfun og kennsla

Við innleiðingu á hugbúnaðarlausnum þarf að tryggja rétta notkun lausnanna, að starfsfólkið nýti lausnina rétt þannig að lausnir skapi það virði sem þeim er ætlað.  Kennsla og þjálfun starfsfólks í notkun á hugbúnaði er því einn af lykilþáttunum við farsæla innleiðingu og hefur Annata ætíð lagt mikla áherslu á að vel sé að þessum þætti staðið.