Skip to the content

Verkefnastjórnun

Stýring á tíma, umfangi og auðlindum, auk þess að halda áætlun eru undirstöður góðra verkefna. En það gerist ekki að sjálfu sér, sérstaklega þegar aðgangur að mannauði er takmarkaður og tími af skornum skammti.  Ráðgjafar Annata hafa áralanga reynslu í verkefnastýringu hugbúnaðarverkefna og hafa tekið að sér verkefnastýringu hjá viðskiptavinum við innleiðingar á hugbúnaðarverkefnum.