Skip to the content

Annata er Fyrirmyndarfyrirtæki 2017

19. maí 2017

Í gær hlaut Annata viðurkenningu VR sem Fyrirmyndarfyrirtæki 2017 í flokki stærri fyrirtækja (50 starfsmenn og fleiri).

Fyrirtækin í fimmtán efstu sætunum í hverjum stærðarflokki fá titilinn Fyrirmyndarfyrirtæki. Í könnun VR er spurt um viðhorf til níu lykilþátta í innra starfsumhverfi fyrirtækja. Hægt er að lesa meira um könnunina sjálfa á heimasíðu VR

 

Til hamingju við hjá Annata :)