Skip to the content

Annata í nýjar höfuðstöðvar

21. september 2016

 

Annata flutti um helgina í nýjar höfuðstöðvar í Nýja Norðurturninum við Smáralind.  Er Annata staðsett á 10. hæðinni og fer vel um starfsmenn á nýjum stað og aðstaðan frábær.  Er hæðin rúmlega 900 m2 með útsýni allan hringinn. 

Við hlökkum til að taka á móti viðskiptavinum á nýjum stað.