Skip to the content

Ert þú í sambandi...

24. apríl 2017

...við viðskiptavinina?

Nú hefur aldrei verið auðveldara að innleiða markvissa stýringu viðskiptatengsla!

-Bættu þjónustuna við viðskiptavinina þína ásamt því að hámarka virði þeirra-

Annata, í samstarfi við Microsoft á Íslandi, býður þér á morgunverðarfund á 10. hæð í Norðurturninum miðvikudaginn 17. maí nk. kl. 9.00.
Þar förum við yfir nýjungar í Microsoft Dynamics CRM í skýinu og hvernig hægt er að byrja hratt og vel að nýta kosti þess.

Dagskrá

9.00    Opnun - Magnús Ingi Stefánsson hjá Annata
9.05    Nýjungar frá Microsoft - Heimir Fannar Gunnlaugsson framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi
9.25    Byrjaðu strax með Annata Baseline - Sigursteinn Brynjólfsson, ráðgjafi hjá Annata
9.45    Rafræn markaðssetning með ClickDimensions - Elsa Þóra Árnadóttir, ráðgjafi hjá Annata
9.55    Greining gagna hjá Brimborg með PowerBI - Erla Harðardóttir, ráðgjafi hjá Annata
10.10  Reynsla Creditinfo af notkun Dynamics CRM - Ólafur Magnússon, forstöðumaður upplýsinga- og tæknisviðs Creditinfo
10.30  Fundi lýkur

Við bjóðum upp á morgunhressingu áður en fundurinn byrjar, svo við mælum með að mæta tímanlega.

Skráðu þig með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan.

 

Já takk, ég mæti