Skip to the content

Nýr vefur Annata á Íslandi

21. september 2016

Annata á Íslandi hefur opnað nýjan vef fyrir starfsemi fyrirtækisins hér á landi.  Á vefnum er að finna upplýsingar um þær fjölbreyttu lausnir og þá ráðgjöf sem félagið býður upp á sem og upplýsingar um fyrirtækið sjálft og starfsmenn.

Vefur Annata hefur hingað til verið eingöngu á ensku fyrir þær lausnir sem félagið býður upp á á erlendum mörkuðum en nú hefur verið gerð bragarbót á.