Skip to the content

Power BI Morgunverðarfundur 23. nóvember 2017

14. nóvember 2017

Nú hefur aldrei verið auðveldara að safna saman, auðga og setja fram upplýsingar til að einfalda viðskiptalegar ákvarðanir og auka þannig sölu og bæta reksturinn.

Annata, í samstarfi við Microsoft á Íslandi, býður þér á morgunverðarfund hjá Annata á 10. hæð í Norðurturninum við Smáralind fimmtudaginn 23. nóvember nk. Þar förum við yfir hvernig við höfum nýtt Power BI til að birta upplýsingar frá ýmsum útgáfum af Dynamics AX og CRM.

Eftir fundinn verða ráðgjafar Annata til staðar‚ með uppsett Power BI, þar sem hægt verður að koma með óformlegar spurningar og prófa verkfærið.


Dagskrá

9.00  Opnun - Magnús Ingi Stefánsson hjá Annata

9.05  Nýjungar frá Microsoft - Ragnhildur Ágústsdóttir, sölustjóri samstarfsaðila hjá Microsoft á Íslandi

9.25  Power BI fyrir og eftir Dynamics 365 - Arnar Páll Michelsen, ráðgjafi hjá Annata

9.45  Greining gagna hjá Brimborg - Erla Harðardóttir, ráðgjafi hjá Annata

10.05  Greining gagna hjá Vodafone - Freyr Ómarsson, deildarstjóri Tækniborðs Vodafone

10.30  Fundi lýkur.

Við bjóðum upp á morgunhressingu áður en fundurinn byrjar, svo við mælum með að mæta tímanlega

 

Skráðu þig hér